Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Efnileg: Það er oftast eitthvað lag í hausnum á manni
Laugardagur 9. júní 2012 kl. 17:14

Efnileg: Það er oftast eitthvað lag í hausnum á manni



Baldvin Sigmarsson er 14 ára gamall sundkappi sem æfir hjá ÍRB. Hann fer aldrei í sund til þess að tana eða leika sér með vinum sínum. Hann er nýkominn heim af smáþjóðaleikum í Andorra þar sem hann nældi sér í þrenn gullverðlaun. Hann hefur vart tölu á verðlaunapeningum sínum og hann á fjögur Íslandsmet unglinga nú þegar. Baldvin stefnir á að komast til Ríó á Ólympíuleikana árið 2016. Baldvin er efnilegi íþróttamaðurinn hjá Víkurfréttum þessa vikuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024