Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Efnileg: Ballett hjálpaði mér í körfunni
Fimmtudagur 24. maí 2012 kl. 09:50

Efnileg: Ballett hjálpaði mér í körfunni



Á næstunni mun Víkurfréttir kynna ungt og efnilegt íþróttafólk af Suðurnesjunum bæði hér í blaðinu og með myndbandi á vf.is.
Kristinn Pálsson er fyrstur til leiks en hann er 14 ára Njarðvíkingur sem hefur æft körfubolta í rúm 7 ár, auk þess æfði hann ballett um stund. Hann er nýlega kominn heim af Norðurlandamóti yngri landsliða en hann lék þar með undir 16 ára liðinu. Kristinn er sannarlega efnilegur körfuboltaleikmaður en Páll Orri Pálsson hjá Víkurfréttum settist niður með Kristni og spurði hann nokkurra skemmtilegra spurninga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024