Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 1. apríl 2003 kl. 21:21

Ed Saunders á leið til Bandaríkjanna?

Samkvæmt frétt á heimasíðu Keflavíkur er Ed Saunders á förum frá Keflavík, en honum hefur verið boðin þjálfarastaða við háskólann í Connecticut. Samkvæmt fréttinni er ekki gert ráð fyrir að Saunders geti spilað með Keflavík í úrslitunum því hann hefur verið boðaður í viðtöl vegna þjálfarastarfsins til Bandaríkjanna. Forsvarsmenn Keflavíkur hafa reynt að semja við háskólann en lítið hefur miðað í þeim efnum. Fréttin hefur ekki fengist staðfest í tilefni dagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024