Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dregið í undanúrslit á miðvikudag
Þriðjudagur 15. janúar 2008 kl. 09:13

Dregið í undanúrslit á miðvikudag

Dregið verður í undanúrslit í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik á miðvikudag. Dregið verður í fundarsal á 2. hæð á Hilton hótelinu í Reykjavík við Suðurlandsbraut.

 

Þau lið sem eru í pottinum eru eftirfarandi:

 

Karlar: Njarðvík, Skallagrímur, Snæfell og Fjölnir

 

Konur: Keflavík, Grindavík, Fjölnir og Haukar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024