Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Dregið í Maltbikar karla
Föstudagur 29. september 2017 kl. 06:00

Dregið í Maltbikar karla

- 32 liða úrslit í körfuknattleik framundan

Búið er að daga í Maltbikar karla í körfuknattleik. Leikirnir munu fara fram þann 14.- 16. október næstkomandi og fara sextán lið áfram í næstu umferð.

Suðurnesjaliðin verða flest á faraldsfæti nema Njarðvíkingar. Eftirtalin lið frá Suðurnesjum mætast í 32 liða úrslitum:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

FSU- Grindavík
Njarðvík B- Skallagrímur
Leiknir R- Njarðvík
Ármann eða KV- Keflavík