Dregið í bikarnum í dag
Í dag verður dregið í 16-liða úrslit í Poweradebikar karla og kvenna. Dregið verður í húsakynnum Vífilfells klukkan 14:00.
Liðin sem skipa 16 liða úrslit karla:
Snæfell
Fjölnir
Tindastóll
Keflavík
KR
Grindavík
Njarðvík
Hamar
Stjarnan
KFÍ
Breiðablik
Þór Akureyri
Njarðvík b
Höttur
Skallagrímur
Þór Þorlákshöfn