Dregið í Bikarkeppni KKÍ
Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ í körfuknattleik karla í dag. Suðurnesjaliðin fjögur sem eftir eru mætast ekki innbyrðis.
Ljónin mæta Skallagrími í Ljónagryfjunni, Grindavík mætir KFÍ á Ísafirði, Keflavík fékk heimaleik gegn Haukum og Njarðvík sækir Stjörnuna heim.
Aðrir leikir:
Hamar/Selfoss - Tindastóll
Fjölnir - Þór Akureyri
Ármann/Þróttur - Breiðablik
Valur-B – Höttur
Leikirnir fara fram 11. og 12. desember.
Ljónin mæta Skallagrími í Ljónagryfjunni, Grindavík mætir KFÍ á Ísafirði, Keflavík fékk heimaleik gegn Haukum og Njarðvík sækir Stjörnuna heim.
Aðrir leikir:
Hamar/Selfoss - Tindastóll
Fjölnir - Þór Akureyri
Ármann/Þróttur - Breiðablik
Valur-B – Höttur
Leikirnir fara fram 11. og 12. desember.