Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 10. janúar 2002 kl. 18:01

Dregið í bikarkeppni KKÍ

Dregið var í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ og Doritos í gær, miðvikudag. Í karlaflokki munu Njarðvíkingar fá Tindastól í heimsókn og KR tekur á móti Haukum.Stelpurnar í Njarðvík drógust á móti sigurvegaranum í leik Hauka og ÍR/Breiðablik en í hinum leiknum mætast ÍS og KR.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024