Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Dregið í 16 liða úrslit í dag
Fimmtudagur 29. nóvember 2007 kl. 10:33

Dregið í 16 liða úrslit í dag

Í dag fimmtudag 29. nóvember kl. 13:30 verður dregið í 16 liða úrslit í Lýsingarbikar karla og kvenna.

 

Það er talsverð spenna í loftinu fyrir bikardráttinn þar sem öll lið úr Iceland Express deild karla eru enn í pottinum. Það má því búast við einhverjum stórleikjum í 16-liða úrslitum.

 

Dregið verður í fundarsal á 2.hæð á Hilton hótelinu Suðurlandsbraut. Bikardrættinum verður lýst í beinni útsendingu hjá Valtý Birni í þættinum Mín skoðun á X-inu 9,77.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024