Föstudagur 8. apríl 2005 kl. 19:13
Domino´s mótið á morgun
Á morgun fer fram Domino´s mót Keflavíkur í Reykjaneshöll. Um er að ræða Knattspyrnumót þar sem 320 strákar í 7. flokki etja kappi. Hægt er að lofa miklu fjöri og skemmtun, en mótið stendur frá 8:15 til 12:45.