Miðvikudagur 23. apríl 2014 kl. 09:34
Dmitri og Natalie framlengja
Hafa náð góðum árangri.
Fimleikadeild Keflavíkur hefur framlengt samninginn við aðalþjálfara deildarinnar þau Dmitri Voronin og Natalie Voronina til tveggja ára. Mjög góður árangur hefur náðst undir þeirra stjórn og mikil fjölgun iðkenda er í deildinni.