Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Deildarbikarinn: Keflavík vann Fram
Föstudagur 31. mars 2006 kl. 10:25

Deildarbikarinn: Keflavík vann Fram

Keflavík vann góðan sigur á Fram í Deildarbikar KSÍ í gær, 1-2. Helgi Sigurðsson kom Frömurum yfir í fyrri hálfleik, en Magnús Þorsteinsson jafnaði leikinn fyrir leikhlé. Það var svo Hólmar Örn Rúnarsson sem skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.

Keflavík er efst í sínum riðli, eina liðið í keppninni sem ekki hefur tapað leik.

Ekki fór hins vegar jafn vel hjá Keflavíkurstúlkum því þær töðuðu 0-10 gegn meisturum Breiðabliks. Þær hafa tapað fyrstu 3 leikjum sínum í mótinu.

H: fotbolti.net
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024