Sunnudagur 21. mars 2004 kl. 22:34
Deildarbikarinn í knattspyrnu
Suðurnesjaliðin í efri deild deildarbikarsins léku öll um helgina og fóru leikar þannig að Grindvíkingar unnu Víking 1-0 á föstudaginn, Keflavík lagði ÍBV í gær, 2-1, og Fylkir vann nauman sigur á Njarðvík í kvöld, 1-0.