Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 15. febrúar 2002 kl. 12:16

Deildabikarinn í Reykjaneshöll

Í kvöld fara fram tveir leikir í deildarbikarnum í knattspyrnu í Reykjaneshöll og er fyrsti leikurinn stórleikur milli ÍA og Fylkis og hefst hann kl. 19:00.
Seinni leikurinn er kl. 21:00 og þar mætast Dalvík – Grindavík.
Einnig er leikið á laugardag og sunnudag...
Laugardagur kl. 12:00 FH – Víkingur R.
14:00 Keflavík – IBV
16:00 Þór A – KR
sunnudagur 17. kl. 12:00 IBV – KA
14:00 Þróttur R. – Dalvík
16:00 Valur – Fram

Þess má geta að Reykjaneshöllin mun formlega opna nýja heimasíðu kl. 18:00 í kvöld og mun Eggert Magnússon formaður knattspyrnusambandsins sjá um það.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024