Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Davíð syndir og Haraldur dæmir á HM í Kanada
  • Davíð syndir og Haraldur dæmir á HM í Kanada
Þriðjudagur 6. desember 2016 kl. 06:21

Davíð syndir og Haraldur dæmir á HM í Kanada

Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi í dag þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. desember.  Í dag keppir Davíð í sinni aðalgrein 100m baksundi.

Haraldur Hreggviðson dómari hjá ÍRB mun svo dæma á heimsmeistaramótinu. Haraldur er spenntur fyrir verkefninu en fáir íslenskir sunddómarar hafa dæmt á HM áður. Haraldur hefur áður dæmt á EM bæði í Frakklandi og á Englandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024