Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð Snær valinn í U21 landslið Íslands
Davíð Snær í leik Keflavíkur og Vals nýverið. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 31. maí 2021 kl. 08:44

Davíð Snær valinn í U21 landslið Íslands

Keflvíkingurinn Davíð Snær Jóhannsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðs Íslands sem muna æfa saman í vikunni.

Davíð Snorri Jónsson, landsliðsþjálfari U21, valdi 29 leikmenn valdir í hópinn að þessu sinni en Davíð Snær hefur verið fastamaður í liði Keflavíkur undanfarin ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024