Davíð Páll til Keflavíkur
Keflvíkingar hafa fengið til liðs við sig Davíð Pál Hermannsson úr Haukum fyrir komandi átök í Domino´s deil karla í körfubolta. Þessi tæplega 200 cm hái miðherji lék 25 leiki með Haukum á síðasta tímabili og var þar með 6,7 stig og 3 fráköst að meðaltali í leik. Karfan.is greinir frá.