Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð Örn á láni til Njarðvíkinga
Mánudagur 14. maí 2007 kl. 16:10

Davíð Örn á láni til Njarðvíkinga

Sóknarmaðurinn Davíð Örn Hallgrímsson er kominn í raðir knattspyrnuliðs Njarðvíkur á láni frá Keflavík. Davíð var á láni hjá Reynismönnum í fyrra og gerði þar eitt mark með liðinu í 2. deild en Davíð lék 10 leiki með Sandgerðingum í 2. deild.

 

Davíð hefur fengið fá tækifæri hjá Keflvíkingum en verður Njarðvíkingum vafalaust mikill liðsstyrkur í sumar en þeir grænu misstu sóknarmanninn Eyþór Guðnason til HK í Kópavogi fyrir þessa leiktíð.

 

Heimild: www.fotbolti.net

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024