Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Davíð með lægsta skorið í púttmóti GS
Miðvikudagur 3. mars 2010 kl. 14:25

Davíð með lægsta skorið í púttmóti GS

Á mánudaginn síðasta fór fram annað púttmótið í nýrri púttmótaröð hjá GS. Spilað verður í þremur flokkum eftir forgjöf í mars og apríl. Helstu úrslit voru þau að Davíð Jónsson var með besta skorið 58 högg í úrvalsflokki. Einar Aðalbergsson vann í sérflokki og Jón Eðvald vann í gæðaflokki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Úrvalsfokkur fgj. 5,9 og lægra
Davíð Jónsson            28 30 58
Davíð Viðarsson          30 31 61
Steinar Hjartarson       30 32 62
Örn Ævar Hjartarson   34 29 63


Sérflokkur fgj. 6,0-12,9
Einar Aðalbergsson     34 30 64
Gunnlaugur K. Unnars 32 32 64
Ingólfur Karlsson          33 32 65
Sigurður Þorkelsson     31 35 66
Ásgeir Steinarsson       35 33 68
Jón Ingi Bjarfinnsson    35 34 69
Sigmar Þ. Hjálmarsson 37 33 70


Gæðaflokkur fgj. 13 og hærra
Jón Eðvald Ríkarðsson 34 30 64
Ævar Már Finnsson      33 31 64
Ólafía Sigurbergsdóttir  32 33 65
Davíð Arngrímsson       36 36 72
Elísabet Árnadóttir        36 36 72
Zúzanna Korpak           37 36 73