Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 13. maí 1999 kl. 10:43

DAVÍÐ JÓNSSON Á TVEIMUR UNDIR PARI

Mótahald er komið á fullt hjá Golfklúbbi Suðurnesja og Hólmsvöllur verður fallegri með degi hverjum. Tvö opin mót hafa verið haldin og var leikið á sumarflötum í þeim báðum. Etonic/Top-flite Opið golfmót Án forgjafar  1. Davíð Jónsson GS 70 2. Ólafur Þór Ágústsson GK 70 3. Helgi Birkir Þórisson GK 73 4-5. Guðmundur R. Hallgr.. GS 73 4-5. Sveinn Sigurbergsson GK 73 Með forgjöf 1.Guðmundur Júní Ásgeirs GK 63 2. Ólafur Þór Ágústsson GK 66 3 . Baldur Baldursson GKG 67 4. Þorsteinn Örn Gestsson GKG 68 5. Gísli Hall NK 68 6. Davíð Jónsson GS 68 Samvinnuferðir Landsýn Opið mót í Leiru 1. Stefán Harðarson GSE 39p 2. Gunnar Þór Jóhannsson GS 38p 3. Stefán Guðjónsson GS 38p 4. Davíð Jónsson GS 37p 5. Björn Víkingur Skúlason GS 37p 6.-7. Hákon Svavarsson GR 36 6.-7. Guðjón Kjartansson GS 36 6.-7. Sigurður Jónsson GS 36
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024