Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

DansKompaní með tvo heimsmeistaratitla í dag
Tilfinningarnar tóku völdin þegar úrslitin eru kynnt. Myndir af Facebook-síðu DansKompanís
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 3. júlí 2023 kl. 16:14

DansKompaní með tvo heimsmeistaratitla í dag

Team DansKompaní er nú við keppni á heimsmeistaramótinu í dansi sem fer fram í Braga í Portúgal. Í dag kepptu fimm atriði frá skólanum og höfnuðu tveir heimsmeistaratitlar í höndum dansara DansKompanís, atriðin Gefðu skít í það og Ef þú ert skræfa.

Heimsmeistaramótið hófst um helgina en það er nóg eftir því alls taka átján atriði frá DansKompaní þátt í keppninni.

Fyrsta atriði dagsins; Large Group-atriðið Gefðu skít í það.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dansarar: Andrea Ísold, Ástrós, Ástrós Tekla, Elísabet Rós, Embla María, Emma Rún, Freyja Marý, Gabriela Rós, Halla Björk, Heiðar Lind, Heiðrún Lind, Helena Rós, Hildigunnur, Hrafnhildur Eyrún, Hugrún, Karólína, Katla Dröfn, Klaudia Lára, Lilja Líf, Natalia, Natalía Mist, Nicole, Pálína Hrönn, Rebekka Dagbjört, Sara María, Sóldís Eva, Sólrún Freyja, Sonja Rós, Sunneva Kara Mist, Valgerður Ósk og Viktoría Sól.

Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir.


Annað atriði dagsins; sólóið If my mirror could talk.

Dansari: Halla Björk.

Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir.


Þriðja atriði dagsins; Small Group-atriðið Er þú ert skræfa.

Dansarar: Andrea Ísold, Emma Rún, Freyja Marý, Heiðrún Lind, Katla Dröfn, Klaudia Lára, Nicole, Rebekka Dagbjört, Sonja Rós, Viktoría Sól.

Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir.


Fjórða atriði dagsins; tríóið Kóngur klár.

Dansarar: Ástrós Tekla, Halla Björk og Hugrún.

Danshöfundur: Elma Rún Kristinsdóttir.


Fimmta atriði dagsins; dúettinn Welcome to the Madhouse.

Dansarar: Klaudia Lára og Nicole

Danshöfundur: Helga Ólafsdóttir