Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Daníel og Elías í U19 ára landsliðinu
Daníel Leó er efnilegur leikmaður. Mynd umfg.is.
Miðvikudagur 28. ágúst 2013 kl. 11:17

Daníel og Elías í U19 ára landsliðinu

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum sem fram fara 3. og 5. september.  Grindvíkingarnir Daníel Leó Grétarsson og Stefán Þór Pálsson eru voru valdir í hópinn að þessu sinni.

Báðir leikmenn hafa verið lykilmenn í liði Grindavíkur, Stefán er markahæsti leikmaður 1.deildar og Daníel Leó fjölhæfur leikmaður sem hefur leyst margar stöður í liðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Elías Már Ómarsson frá Keflavík var einnig valinn í hópinn en hann hefur vakið athygli með liðinu í sumar.