Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 11. mars 1999 kl. 21:53

DAMON OG FALUR KUNNA Á SAUÐKRÆKLINGA

Þeir Damon Johnson og Falur Harðarson hljóta að valda Val Ingimundar og félögum á Sauðarkróki órólegum nætursvefni. Þeir félagar hafa skorað 30 stig eða meira í öllum leikjum liðanna í vetur og síðasta fimmtudag skoruðu þeir 73 stig saman.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024