Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 12. febrúar 2002 kl. 13:35

Dagbjartur fékk gullmerki KSÍ

Á ársþingi KSÍ, sem fram fór um síðastliðna helgi, var Dagbjarti Einarssyni veitt gullmerki KSÍ fyrir framlag sitt til knattspyrnumála í Grindavík.Dagbjartur hefur unnið ötullega að málefnum knattspyrnu í Grindavík og hefur stuðningur hans reynst félaginu ómetanlegur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024