Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Calvin Davis til Keflavíkur
Miðvikudagur 19. júlí 2006 kl. 09:37

Calvin Davis til Keflavíkur

Calvin Davis skrifaði í gær undir samning við körfuknattleikslið Keflavíkur. Davis spilaði með Keflavík tímabilið 2000-2001 og var með 26.4 stig og 14.5 fráköst að meðaltali í 22 leikjum.

Calvin mun koma til með að styrkja leikmannahóp Keflavíkur til muna enda leikmaður með reynslu en hann verður 29 ára á þessu ári.

www.keflavik.is





 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024