Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Byrjunarliðin í Grindavík
Fimmtudagur 15. júní 2006 kl. 18:52

Byrjunarliðin í Grindavík

Innan við hálftími er til leiks Grindavíkur og Vals í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli en Grindvíkingar freista þess að skora sitt fyrsta mark síðan 29. maí þegar þeir lögðu Breiðablik 3-2 í Kópavogi.

 

Byrjunarlið Grindavíkur er þannig skipað í kvöld:

Colin Stewart, markvörður, Ray Jónsson, David Hannah, Óðinn Árnason, Óli Stefán Flóventsson, Paul McShane, Eysteinn Hauksson, Andri Steinn Birgisson, Jóhann Þórhallsson, Óskar Örn Hauksson, Jóhann Helgason.

 

Byrjunarlið Vals:

Kjartan Sturluson, markvörður, Barry Smith, Steinþór Gíslason, Atli Sveinn Þórarinsson, Birkir Már Sævarsson, Pálmi Rafn Pálmason, Garðar Gunnlaugsson, Matthías Guðmundsson, Kristinn Hafliðason, Baldur Aðalsteinsson, Guðmundur Benediktsson.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024