Byrjunarliðin í Grindavík
Innan við hálftími er til leiks Grindavíkur og Vals í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli en Grindvíkingar freista þess að skora sitt fyrsta mark síðan 29. maí þegar þeir lögðu Breiðablik 3-2 í Kópavogi.
Byrjunarlið Grindavíkur er þannig skipað í kvöld:
Colin Stewart, markvörður, Ray Jónsson, David Hannah, Óðinn Árnason, Óli Stefán Flóventsson, Paul McShane, Eysteinn Hauksson, Andri Steinn Birgisson, Jóhann Þórhallsson, Óskar Örn Hauksson, Jóhann Helgason.
Byrjunarlið Vals:
Kjartan Sturluson, markvörður, Barry Smith, Steinþór Gíslason, Atli Sveinn Þórarinsson, Birkir Már Sævarsson, Pálmi Rafn Pálmason,