Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Byrjunarlið Keflavíkur í Lúxemborg
Fimmtudagur 14. júlí 2005 kl. 15:27

Byrjunarlið Keflavíkur í Lúxemborg

Nú er rétt rúm klukkustund þangað til flautað verður til leiks í Ettelbrück í Lúxemborg í leik FC Etzella og Keflavíkur í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu.

Byrjunarlið Keflavíkur er eftirfarandi:

Markvörður: Ómar Jóhannsson

Útileikmenn: Issa Abdulkadir, Michael Johansson, Baldur Sigurðsson, Guðjón Árni Antoníusson, Jónas Guðni Sævarsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Gestur Gylfason, Gunnar Hilmar Kristinsson, Guðmundur Steinarsson og Hörður Sveinsson.

Varamenn: Magnús Þormar, Ásgrímur Albertsson, Bjarni Sæmundsson, Einar Orri, Atli Rúnar Hólmbergsson, Ólafur Jón og Stefán Örn Arnarson.

VF-mynd/ frá leik Keflavíkur og KR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024