Byrjunarlið Keflavíkur gegn Midtjylland
Nú eru tvær klukkustundir þangað til síðari viðureign Keflavíkur og Midtjylland hefst í undankeppni UEFA keppninnar í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:00 í Danmörku eða kl. 17:00 að íslenskum tíma. Keflavík hafði 3-2 sigur í fyrri leik liðanna í Keflavík.
Byrjunarlið Keflavíkur gegn Midtjylland í dag er eftirfarandi:
Markvörður:
Bjarki Guðmundsson
Bakverðir:
Guðjón Árni Antoníusson og Branislav Milicevic
Miðverðir:
Guðmundur Viðar Mete og Nicolai Jörgensen
Miðjumenn:
Jónas Guðni Sævarsson og Baldur Sigurðsson
Hægri kantur:
Hallgrímur Jónasson
Vinstri kantur:
Símun Samuelsen
Sóknarmenn:
Guðmundur Steinarsson og Þórarinn Brynjar Kristjánsson
Varamenn:
Símon Símonarson, markvörður. Kenneth Gustavssno, Magnús Þorsteinsson, Marco Kotilainen, Þorsteinn Atli, Sigurbjörn Hafþórsson og Einar Orri Einarsson.
VF-mynd/ Hilmar Bragi - Símun og Guðjón Árni fagna sigrinum gegn Midtjylland á Keflavíkurvelli fyrir skemmstu.