Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Brynjar Atli æfir hjá Sheffield
Brynjar Atli í Sheffield. Mynd: UMFN.is
Þriðjudagur 15. nóvember 2016 kl. 10:21

Brynjar Atli æfir hjá Sheffield

Brynjar Atli Bragason, leikmaður knattspyrnuliðs Njarðvíkur er staddur í Englandi, nánar tiltekið í Sheffield en hann er við æfingar hjá U18 liði Sheffield United. Hann mun skoða aðstæður, æfa og keppa ásamt því að fara á markmannsæfingar með liðinu. Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Njarðvíkur, er með Brynjari í Sheffield.
 
Brynjar Atli, sem er fæddur árið 2000, lék með U17 landsliði Íslands í undankeppni EM fyrr í mánuðinum í Ísrael. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024