Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Bryndís: „Við vildum þetta meira“
Laugardagur 16. febrúar 2013 kl. 19:00

Bryndís: „Við vildum þetta meira“

Bryndís Guðmundsdóttir, leikmaður Keflavíkur, skoraði 15 stig og tók 18 fráköst í sigri Keflavíkur í Poweradebikar kvenna í dag. Bryndís átti mjög góðan leik í liði Keflavíkur sem höfðu betur gegn Val í dag, 68-60.

„Við vildum meira sigur og höfðum meira úthald. Það er liðsheildin sem skilar svona sigri – við vorum mjög samstillar,“ sagði Bryndís eftir að sigurinn var í höfn. Nánar má heyra í Bryndísi í myndbandinu hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024