Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Breytingar hjá Suðurnesjaliðunum í körfu
Ingvi Þór Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur heldur til náms í Bandaríkjunum í vetur
Fimmtudagur 19. júlí 2018 kl. 09:55

Breytingar hjá Suðurnesjaliðunum í körfu

-Domino’s- deild karla í körfu hefst 4. október

Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í sumar hjá Suðurnesjaliðunum í Domono´s- deild karla í körfu í sumar en liðin hafa fengið til sín nýja leikmenn ásamt því að leikmenn hafa farið í önnur félög eða erlendis í nám. Karfan.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem eru komnir og farnir í Domino’s-deild karla í körfu og hér fyrir neðan má sjá lista yfir leikmenn úr Njarðvík, Keflavík og Grindavík sem hafa haldið áfram eða róið á önnur mið.

Njarðvík

Komnir:
Ólafur Helgi Jónsson frá Þór Þ
Einar Árni Jóhannsson frá Þór Þ (þjálfari)
Jón Arnór Sverrisson frá Hamri
Jeb Ivey frá Finnlandi
Gerald Robinson frá
Mario Matasovic frá Sacred Heart College

Farnir:
Vilhjálmur Theodór Jónsson til Fjölnis
Oddur Rúnar Kristjánsson til Vals
Ragnar Natanaelsson til Vals

Grindavík

Komnir:
Sigtryggur Arnar Björnsson frá Tindastól
Hlynur Hreinsson frá FSu
Nökkvi Harðarson frá Vestra

Farnir:
Ingvi Þór Guðmundsson til USA
Dagur Kár Jónsson til Stjörnunnar
Ómar Örn Sævarsson hættur
Þorsteinn Finnbogason óljóst
J’Nathan Bullock óljóst
Sigurður Gunnar Þorsteinsson óljóst

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Keflavík

Komnir:
Hörður Axel Vilhjálmsson frá Grikklandi
Milton Jennings frá ToPo í Finnlandi
Gunnar Ólafsson frá St. Francis Brooklyn USA

Farnir:
Ragnar Örn Bragason til Þór Þ
Jón Arnór Sverrisson til Njarðvíkur
Daði Lár Jónsson óljóst

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25