Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Breytingar á fjárhagsáætlun koma vel við fóboltann og golfið
Mánudagur 30. júlí 2007 kl. 11:22

Breytingar á fjárhagsáætlun koma vel við fóboltann og golfið

Á síðasta fundi bæjarráðs í Sandgerði var samþykkt tillaga um breytingar á fjárhagsáætlun 2007 sem nema kr. 680.000.000.  Þessi tillaga var lögð fram í kjölfar sölu á hlutafé í HS hf.

 

Í tillögunni er m.a. gert ráð fyrir stuðningi við ýmis félög á árunum 2008-2010. Þegar hefur verið samþykkt að veita Knattspyrnufélaginu Reyni og Golfklúbbi Sandgerðis veglega styrki og eiga fleiri félög von á glaðningi frá Sandgerðisbæ.

 

Frétt af www.245.is

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024