Box í Stapa - Myndasyrpa!
Það voru nokkrir fjörugir boxbardagar í Stapanum í Njarðvík í gær þegar Íslendingar og Svíar mættust í boxhringnum. Fór það þannig að Ísland sigraði samtals í tveimur bardögum en Svíar í einum eins og áður hefur komið fram en fyrir þrjá aðalbardaga kvöldsins voru upphitunarbardagar sem allir enduðu með jafntefli. Víkurfréttir voru að sjálfsögðu á staðnum með ljósmyndara sem myndaði kappana skiptast á höggum.
Smellið hér til að sjá myndir úr boxinu
Margt var um manninn í Stapanum í gær og er staðurinn flottur fyrir slíkar uppákomur og má búast við því að fleiri slíkir bardagar verði haldnir þar í náinni framtíð.
Smellið hér til að sjá myndir úr boxinu
Margt var um manninn í Stapanum í gær og er staðurinn flottur fyrir slíkar uppákomur og má búast við því að fleiri slíkir bardagar verði haldnir þar í náinni framtíð.