Bónusdeildirnar í körfuknattleik komnar af stað - viðtöl við þjálfarana
Sumir vilja meina að vagga körfuknattleiks sé á Suðurnesjunum en hið minnsta má halda því fram með góðum rökum að áhuginn á íþróttinni sé gífurlegur á svæðinu. Stóru liðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, tefla öll fram liðum í efstu deild karla og kvenna og ekki nóg með það, öll setja þau stefnuna í hæstu hæðir.
Víkurfréttir tóku púlsinn á öllum þjálfurum liðanna.
Bónusdeild kvenna.
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur
Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur
Bónusdeild karla.
Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur
Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur
Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur