Bláa Lóns mótið haldið með nýju sniði
Golfarar létu ekki norðangarra á sig fá og mættu u.þ.b. 80 manns til leiks á Bláa Lóns mótinu sem fór fram á Hólmsvelli í Leiru á sunnudaginn. Mótið var með frekar skemmtilegu en jafnframt óvenjulegu sniði þar sem keppt var í þremur mismunandi flokkum. Þessir flokkar voru höggleikur með og án forgjafar ásamt punktakeppni. Keppendur gátu leikið í öllum þessum flokkum eða valið sér einn flokk en það urðu þeir að ákveða áður en leikurinn hófst. Glæsileg verðlaun voru í boði í öllum flokkum og má þar nefna flugfarseðla frá Icelandair til Evrópu fyrir 2 fyrir 1. sætið í öllum flokkum og flugfarseðill til Evrópu fyrir 1 fyrir 2. sætið í öllum flokkum. 3. sætið hlaut glæsilega vöruúttekt.
Það voru þeir Helgi Birkir Þórisson og Örn Ævar Hjartarson sem urðu í 1. sæti án forgjafar á 73 höggum en Guðni Vignir Sveinsson varð í 1. sæti með forgjöf á 71 höggi. Í punktakeppninni var það Logi Þormóðsson sem varð í 1. sæti með 38 punkta.
Önnur úrslit voru eftirfarandi:
Án forgj.
1-2. sæti Helgi Birkir Þórisson GK 73 högg
1-2. sæti Örn Ævar Hjartarson GS 73 högg
3. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 75 högg
Með forgj.
1.sæti Guðni Vignir Sveinsson GS 71 högg
2.sæti Valdimar Valsson GS 71 högg
3.sæti Erlingur Jónsson GSG 73 högg
Punktar
1.sæti Logi Þormóðsson GS 38 punktar
2.sæti Guðni Vignir Sveinsson GS 37 punktar
3.sæti Valdimar Valsson GS 37 punktar
Nándarverðlaun
3.braut Guðmundur R. Hallgrímsson GS 5,03
8.braut Gunnlaugur Unnarsson GS 2,06
13.braut Ásgeir Eiríksson GS 3,95
16.braut Helgi Birkir Þórisson GK 2,64
Dregið úr skorkortum í lok keppni
Ævar Ingólfsson og Annel Þorkelsson
Það voru þeir Helgi Birkir Þórisson og Örn Ævar Hjartarson sem urðu í 1. sæti án forgjafar á 73 höggum en Guðni Vignir Sveinsson varð í 1. sæti með forgjöf á 71 höggi. Í punktakeppninni var það Logi Þormóðsson sem varð í 1. sæti með 38 punkta.
Önnur úrslit voru eftirfarandi:
Án forgj.
1-2. sæti Helgi Birkir Þórisson GK 73 högg
1-2. sæti Örn Ævar Hjartarson GS 73 högg
3. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 75 högg
Með forgj.
1.sæti Guðni Vignir Sveinsson GS 71 högg
2.sæti Valdimar Valsson GS 71 högg
3.sæti Erlingur Jónsson GSG 73 högg
Punktar
1.sæti Logi Þormóðsson GS 38 punktar
2.sæti Guðni Vignir Sveinsson GS 37 punktar
3.sæti Valdimar Valsson GS 37 punktar
Nándarverðlaun
3.braut Guðmundur R. Hallgrímsson GS 5,03
8.braut Gunnlaugur Unnarsson GS 2,06
13.braut Ásgeir Eiríksson GS 3,95
16.braut Helgi Birkir Þórisson GK 2,64
Dregið úr skorkortum í lok keppni
Ævar Ingólfsson og Annel Þorkelsson