Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Björn Lúkas krækti í brons á Norðurlandamótinu í Jiu Jitsu
Mánudagur 31. október 2011 kl. 13:41

Björn Lúkas krækti í brons á Norðurlandamótinu í Jiu Jitsu

Grindvíski glímukappinn, Björn Lúkas Haraldsson gerði sér lítið fyrir og krækti sér í brons á opna Norðurlandamótinu í brasilísku Jiu Jitsu í sínum þyngdarflokki. Björn Lúkas er aðeins 16 ára en hann fékk undanþágu til að keppa á mótinu sem er fyrir fullorðna.

Grindavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024