Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Björn Lúkas kominn í úrslit
Fimmtudagur 16. nóvember 2017 kl. 13:23

Björn Lúkas kominn í úrslit

-Vann alla sína bardaga í fyrstu lotu

Björn Lúkas Haraldsson er kominn í úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Barein eftir sigur í dag. Björn Lúkas hefur unnið alla sína bardaga í fyrstu lotu en fyrsta bardagann sinn vann hann með armlási, annan með rothöggi með sparki og þriðja og fjórða bardagann með armlási.

Björn Lúkas keppir til úrslita á laugardaginn en hægt er að fylgjast með honum í gegnum Bahrain TV appið.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25