Björn Lúkas keppir í MMA í fyrsta sinn
Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson mun keppa sinn fyrsta MMA bardaga á MMA bardagakvöldi í Færeyjum þann 6. maí. Björn hefur mikla keppnisreynslu úr júdó, tækvondo og brasilísku jui jitsu og háir nú sinn fyrsta MMA bardaga. Björn Lúkas mætir Håvar Hobbesland (1-1) frá Frontline Academy í Noregi.
MMA fréttir greina frá