Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Björn Bergmann til Noregs
Laugardagur 7. febrúar 2009 kl. 22:01

Björn Bergmann til Noregs

 
Björn Bergmann Vilhjálmsson framherji Víðis mun halda til Noregs í næstu viku til að skoða aðstæður hjá Örsta. Hann fer að  skoða aðstæður á mánudaginn en félagið vil skoða leikmanninn áður en samið verður við hann. Björn Bergmann, sem er 23 ára gamall, hefur leikið með Víði nánast allan sinn feril en hann skoraði þrjú mörk í fimmtán leikjum í annarri deildinni í fyrra.   
 
---
Björn Bergmann Vilhjálmsson, annar frá vinstri í neðri röð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024