Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Björn Berg yfirgefur Grindvíkinga
Björn skorar með skalla gegn Keflvíkingum í sumar.
Fimmtudagur 11. október 2018 kl. 09:02

Björn Berg yfirgefur Grindvíkinga

Miðvörðurinn sterki Björn Berg Bryde, sem leikið hefur með Grindavík frá árinu 2012 hefur söðlað um og mun leika með Stjörnunni næstu árin. Björn var að klára samning sinn hjá Pepsi-deildarliði Grindavíkur og ákvað að reyna fyrir sér í Garðabænum. Þar hittir hann fyrir fyrrum Grindvíkinginn Jósef Kristinn sem leikið hefur með Garðbæingum um hríð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024