Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Björguðu stigi í blálokin
Sunnudagur 22. maí 2016 kl. 12:22

Björguðu stigi í blálokin

Keflvíkingar gerðu jafntefli fyrir austan

Keflvíkingar náðu á síðustu stundu að bjarga stigi fyrir austan þegar liðið lék gegn Fjarðarbyggð á útivelli í 1. deild karla í fótbolta í gær. Lokatölur urðu 2-2 en staðan var 2-0 fyrir heimamenn þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka.

Einar Orri Einarsson minnkaði muninn á 82. mínútu fyrir Keflvíkinga, en það var Guðmundur Magnússon sem jafnaði metin eftir hornspyrnu þegar tvær mínútur voru til leiksloka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar eru nú með fimm stig eftit þrjár umferðir og sitja í fjórða sæti.