Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bjarni Sigþór meistari GSG
Fimmtudagur 22. júlí 2004 kl. 16:23

Bjarni Sigþór meistari GSG

Meistaramóti Golfklúbbs Sandgerðis lauk um síðustu helgi og er meistari klúbbsins þetta árið Bjarni Sigþór Sigurðsson sem lék á 292 höggum.
Í öðru sæti var Annel Jón Þorkelsson á 298 höggum, og Davíð Viðarsson var þriðji á 301 höggi.

Meistarar í öðrum flokkum eru eftirfarandi:
Kvennaflokkur, Heiður Friðbjörnsdóttir 323 högg.
1 flokkur Valur Þór Guðjónsson á 325 höggum eftir umspil við Sigurð S Guðmundsson.
2. flokkur Sigmar Hjálmarsson á 354 höggum.
3 flokkur Þorsteinn Heiðarsson á 377 höggum.
Öldungaflokkur Auðunn Gestson á 327 höggum.
Unglingaflokkur Viktor Gíslason á 367 höggum.
Mynd/reynir.is: Meistarar í karla- og kvennaflokki ásamt meisturum unglinga og öldunga
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024