Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Birna: „Ennþá sætara þegar maður er orðinn svona gamall“
Laugardagur 16. febrúar 2013 kl. 18:30

Birna: „Ennþá sætara þegar maður er orðinn svona gamall“

Birna Valgarðsdóttir hefur unnið fjölmarga titla með Keflavík. Hún segir að það sé ennþá ljúf tilfinning að verða bikarmeistari þó hún sé búin að týna tölunni á því hversu marga titla hún hefur unnið með Keflavík. „Þegar maður er orðin svona gömul þá er þetta ennþá sætara,“ segir Birna.

Víkurfréttir ræddu við Birnu eftir að titillinn var í höfn og var Birna kampakát ásamt liðsfélögum sínum í leikslok.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024