Birkir Már Jónsson lenti í 4. sæti á Danska meistarmótinu sem fram fer í Gladsaxe. Birkir endaði á 1.55.85 sem er hans næst besti tími í greininni en nokkuð frá Ól lágmarkinu.