Bikarúrslitaleikir yngriflokka um helgina!
Bikarúrslitaleikir yngri flokka 2002 verða haldnir að Ásvöllum í Hafnarfirði helgina 9.-10. mars nk. Haukar munu hafa umsjón með framkvæmd leikjanna en vandað verður til framkvæmdar og umgjarðar leikjanna. Þetta kemur fram á heimasíðu UMFN.
Við Suðurnesjamenn eigum þarna fjölda liða í úrslitum og er fólk hvatt til að fara og fylgjast með ungviðinu keppa í körfuknattleik.
Niðurröðun leikjanna hefur verið ákveðin og verður hún sem hér segir:
Laugardagur 9. mars 2002
9.fl.kv. kl.13:30 Haukar - UMFN
10.fl.ka. kl.15.00 ÍR - UMFN
10.fl.kv. kl.16.30 Haukar - Keflavík B
Sunnudagur 10. mars 2002
Drengjafl. kl.15.30 UMFN - KR
Ul.fl.kv. kl.17.30 UMFG - Keflavík
Við Suðurnesjamenn eigum þarna fjölda liða í úrslitum og er fólk hvatt til að fara og fylgjast með ungviðinu keppa í körfuknattleik.
Niðurröðun leikjanna hefur verið ákveðin og verður hún sem hér segir:
Laugardagur 9. mars 2002
9.fl.kv. kl.13:30 Haukar - UMFN
10.fl.ka. kl.15.00 ÍR - UMFN
10.fl.kv. kl.16.30 Haukar - Keflavík B
Sunnudagur 10. mars 2002
Drengjafl. kl.15.30 UMFN - KR
Ul.fl.kv. kl.17.30 UMFG - Keflavík