Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bikarslagur af bestu gerð
Mánudagur 2. desember 2013 kl. 09:27

Bikarslagur af bestu gerð

Hvor Suðurnesjarisinn fellur úr keppni?

Bikarleikur af bestu gerð fer fram í TM-Höllinni í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Grindvíkingum í 16-liða úrslitum karla í kvöld. Suðurnesjaliðin hafa leikið afar vel að undanförnu og eru í 2. og 3. sæti Domino´s deildarinnar. Nýr Bandaríkjamaður í liði Grindvíkinga hefur komið sterkur inn í liðið og eru Íslandsmeistararnir til alls líklegir með hann innanborðs. Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024