Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Bikarkeppnin: Reynir sló Þór Ak. út!
Föstudagur 11. júní 2004 kl. 22:13

Bikarkeppnin: Reynir sló Þór Ak. út!

Reynir úr Sandgerði vann óvæntan og glæsilegan sigur á 1. deildar liði Þórs í Bikarkeppni KSÍ í kvöld. Vilhjálmur Skúlason skoraði mark Reynismanna á 71. mín, en Reynir leikur í 3 deildinni.

Grindavík vann sigur á Selfossi á útivelli 0-2 með mörkum frá Kaplanovic og Sinisa Kekic í sitthvorum hálfleiknum.

Þá vann Njarðvík stórgóðan útisigur á Breiðabliki 0-2 með mörkum frá Alfreð Jóhannssyni og Guðna Erlendssyni.

Nánari umfjöllun innan tíðar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024