Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 15. janúar 2004 kl. 13:38

Bikarkeppni KKÍ: Leikdagar komnir á hreint

KKÍ hefur loks ákveðið leikdaga fyrir undanúrslitaleikina í Bikarkeppninni. Leikirnir verða sem hér segir:

Konur:

KR-Haukar, 17. janúar kl. 17.30.

Keflavík-ÍS, 18. janúar kl. 19.15

Karlar:

Grindavík-Keflavík, 17. janúar kl. 16.00.

Snæfell-Njarðvík, 17. janúar kl. 16.00.

Af þessum sökum færist leikur Grindavíkur og Snæfells í Intersport-deildinni, sem var fyrirhugaður á föstudag, til 25. janúar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024