Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 17. desember 2003 kl. 10:16

Bikarkeppni KKÍ: Keflavík mætir ÍR í kvennaflokki í kvöld

 

Í kvöld leikur Keflavík við ÍR í 16-liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Leikurinn fer fram í Seljaskóla í Reykjavík og hefst kl. 20.

Njarðvík, Haukar, ÍR og Tindastóll hafa þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum, en auk leiksins í kvöld eiga Grindavíkurstúlkur útileik gegn Ármanni/Þrótti annað kvöld og svo lýkur 16-liða úrslitunum með viðureign Breiðabliks og Þórs frá Akureyri á föstudaginn.

Á morgun kl.15 verður dregið í 8-liða úrslit í kvenna- og karlaflokki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024