Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sunnudagur 20. júlí 2003 kl. 13:47

Bikarkeppni Evrópu: Keflavík til Frakklands og Portúgal

Keflvíkingar lenda í riðli með Toulon frá Frakklandi og portúgölsku liðunum Ovarense og Madeira í vesturdeildinni í Bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik en dregið var í riðla í morgun.Keppnin mun hefjast með leik Keflavíkur og Toulon í Keflavík 5. nóvember en Keflavík hefur samið við portúgölsku liðin um að leika við bæði liðin í sömu ferðinni. Síðasti leikurinn í þessum riðli verður á Madeira 18. desember.
Hrannar Hólm hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur sagðist í samtali við Víkurfréttir vera ánægður með dráttinn í riðlinum nú áðan.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024